
Æfingar með teygjuböndunum hjálpa líkama þínum að vinna á móti slæmum ávana í sveifu og æfir skilvirkari, stöðugari útgáfu af sveiflunni þinni.
- Eykur kraft og stöðuleika og sömuleiðis bætir sveygjanleika, styrk og samhæfingu í sveiflunni.
- Hraðsveifluþjálfinn og böndin auka kylfuhraða allt að 20% strax.
- Fótabönd og mótsvarandi bönd gefa mótþróa og hjálpa að æfa líkamann að hreyfa sig rétt.
- Fulkominn til þess að slá á æfingasvæðinu eða í ræktinni.
- Passar auðveldlega í golfpokann og líkamsræktarpokann.