Ef þú ert með einhverjar spurningar ekki hika við að senda á isak@compex.is eða hringja i 6959865 - Ísak

Orange Whip Lightspeed
Orange Whip Lightspeed
Orange Whip Lightspeed
Orange Whip Lightspeed
  • Load image into Gallery viewer, Orange Whip Lightspeed
  • Load image into Gallery viewer, Orange Whip Lightspeed
  • Load image into Gallery viewer, Orange Whip Lightspeed
  • Load image into Gallery viewer, Orange Whip Lightspeed

Orange Whip Lightspeed

Verð
20.500 kr
Verð með afslætti
20.500 kr
Verð
Uppselt
per  

LENGD: 43in. (110cm)     ÞYNGD: 0.57kg

Allir kylfingar vilja slá lengra og til að ná því þarftu aukinn kylfuhraða án þess að missa taktinn, tímasetningu og jafnvægi. Orange Whip sveifluþjálfinn var gerður til að samhæfa við sveifluna en Orange Whip hraðsveifluþjálfinn var gerður til að auka kylfuhraða án þess að fórna stjórn. Þessar þjálfunarkylfur fullkomna og sameina kraft- og nákvæmniæfingar.

  • Eykur sveifluhraða um allt að 20% strax.
  • Sveigjanlegri sveifluþjálfi til þess að hjálpa við að auka tilfinningu, vogarafl og hvernig kylfingur fær sem mest út úr kylfu.
  • Appelsínugulu boltinn á endanum er minni og léttari sem gerir þér kleift að finna, sjá og heyra sveifluna verða hraðari og flæðið verða betra.
  • Þróar góða sveiflu stefnu og eykur kylfuhraða á sama tíma.
  • Orange Whip Golf  hefur einkaleyfi á þessum  gagnviktuðu, sveigjanlegu æfingarkylfum.
  • Hentar fyrir karla, konur og ungmenni.
  • Virkar með og gott að æfa með “Golf Fitness X“ sem eru æfingar sem hægt er að streyma á netinu.