Alla kylfinga langar að verða högglengri og slá beinna. Til að ná því þarf takt, tímasetningu, jafnvægi og meiri hraða. Með þessum tveimur þjálfunartækjum þjálfar þú líkamann í að hreyfa sig hraðar með betri takti og kemur líkamamanum í rétta golfstöðu. Þetta er fullkomin æfing fyrir kraft og stöðugleika.
Í pakkanum er:
1 – Orange Whip sveifluþjálfa (47tommur/120cm eða 43tommur/110cm)
1 – Orange Whip hrað sveifluþjálfinn (43tommur/110cm)
- Þjálfar takt, tímasetningu, jafnvægi og hraða.
- Hjálpar við að búa til vöðvaminni og eykur sveifluhraðan.
- Hámarkar styrk kjarnavöðva ásamt sveigjanleika.
- Eykur sveifluhraðann um allt að 20% strax.
- Hentar fyrir karla, konur og unglinga.