Ef þú ert með einhverjar spurningar ekki hika við að senda á golfsveiflan@golfsveiflan.is eða hringja i 6959865 - Ísak

Langa spils pakki
Langa spils pakki
Langa spils pakki
  • Load image into Gallery viewer, Langa spils pakki
  • Load image into Gallery viewer, Langa spils pakki
  • Load image into Gallery viewer, Langa spils pakki

Langa spils pakki

Verð
38.000 kr
Verð með afslætti
38.000 kr
Verð
Uppselt
per  

Alla kylfinga langar að verða högglengri og slá beinna. Til að ná því þarf takt, tímasetningu, jafnvægi og meiri hraða. Með þessum tveimur þjálfunartækjum þjálfar  þú líkamann í að hreyfa sig hraðar með betri takti og kemur líkamamanum í rétta golfstöðu. Þetta er fullkomin æfing fyrir kraft og stöðugleika. 

Í pakkanum er:

1 – Orange Whip sveifluþjálfa (47tommur/120cm eða 43tommur/110cm)

1 – Orange Whip hrað sveifluþjálfinn (43tommur/110cm)

  • Þjálfar takt, tímasetningu, jafnvægi og hraða.
  • Hjálpar við að búa til vöðvaminni og eykur sveifluhraðan.
  • Hámarkar styrk kjarnavöðva ásamt sveigjanleika.
  • Eykur sveifluhraðann um allt að 20% strax.
  • Hentar fyrir karla, konur og unglinga.